Egill spámaður
Egill sækist eftir reglufestu og er mjög sérstakur. Honum leiðist á virkum dögum en hann nýtur sín um helgar þegar hann þarf ekki að segja neitt. Honum líður best þegar hann er einn og hann heldur að hann þurfi ekki að eiga vini. En dag einn þegar ný stelpa birtist í bekknum lifnar allt við.
Sækja: