Oravien sota
Í „Stríði íkornanna“ kynnumst við bræðrunum Valtteri og Pekka sem eru nágrannar. Þeir búa hvor í sínu trénu og á haustin safna þeir könglum til vetrarforða. Valtteri býr í stóru tré sem gefur af sér marga köngla en tréð hans Pekka er lítið og gefur bara af sér lítinn mat. Þegar veturinn nálgast fara bræðurnir að rífast og fyrr en varir brýst út stríð. Hvernig fer fyrir bræðrunum og öllum hinum dýrunum í skóginum?
Sækja: