Oksbøl Callesen, Jan;

O PO POI

Önd, kanína og api sitja í gúmmíbát og tala um tvo ketti, frænda annars kattarins og þegar tunglið hrapaði. Heiti sögunnar er sótt í viðlag kórsöngs í grískum harmleikjum, „O po poi“, en sagan fjallar um þrjá vini sem tala um bæ þar sem tunglið hrapaði. Sagt er frá fólki sem talar um og hefur miklar skoðanir á því hvað annað fólk eigi að gera – en gerir kannski ekki svo mikið sjálft. Sagan fjallar einnig um það þegar við köllum annað fólk fávita. Atburðarásin og viðfangsefni sögunnar gefa kost á umræðum um ábyrgð, siðferði og heimspeki.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Tungl

""