Hefjum lesturinn

Kynntu Norræna bókagleypinn á vinnustaðnum þínum með samtalsspjöldum! 

Við létum hanna samtalsspjöld sem hægt er að nota til að hefja samtal og vekja spurningar um myndabækurnar og lýðræðislegt gildi þeirra.  

Link is on its way!

Sækið spjöld, prentið þau og notið til að hefja samtal fullorðinna um myndabækur og tækifæri sem felast í Norræna bókagleypinum. 

Ertu að nota Norræna bókagleypinn í fyrsta sinn? 

Gott er að kynna sér efnið áður en byrjað er að nota Norræna bókagleypinn. Not leitarvélina til að finna bækur sem ykkur gæti langað að vinna með. Sæk efnið og far yfir það, ef til vill með starfsfélaga. Hugleiðið hvernig þið viljið nota efnið með börnunum.

Norræni bókagleypirinn er hugsaður sem hugmyndabankiþað er ykkar að ákveða hvernig þið notið hann!

Lestu meira um Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs hér!