Sonck, Fredrik; Lucander, Jenny;

Freja och huggormen

Freja er í sumarfríi. Á ströndinni
finnur Hugo litli bróðir hennar höggorm sem er
að spóka sig í sólinni. Mamma og pabbi verða
hrædd og ákveða að pabbi verði að góma hann.
Þá hefst eltingarleikurinn og honum lýkur með
því að pabbi drepur höggorminn. Freja verður
skelfingu lostin, pabbi hennar er morðingi.
Var þetta nú nauðsynlegt? Hver eru eiginlega
hættuleg hverjum?

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Höggormur

""