Dahle, Gro; Dahle Nyhus, Kaia;

Krigen

Áður var öruggt og notalegt heima hjá Ingu en dag einn verða mamma hennar og pabbi óvinir. Pabbi er kominn með nýja kærustu. Foreldrar hennar rífast. Ingu líður eins og stríð hafi brotist út. Þetta er stríð mömmu og pabba en það leiðir líka til þess að fjölskylda Ingu og litlu bræðra hennar skiptist í tvennt þegar foreldrarnir skilja.

""