Krokodille i treet
Krókódíll röltir inn í skóginn þar sem krókódílar eru ekki vanir að vera á ferli. Krókódíllinn heldur að úlfur sé að koma og klifrar upp í tré til að vera óhultur. Útsýnið er gott en það reynist erfiðara að klifra niður en upp. Krókódíllinn leitar að lausn.
Sækja: