Ruusun matka
Rosie er veðhlaupahundur sem finnst mjög gaman að hlaupa. Hana dreymir um að hlaupa út í frelsið. Einn góðan veðurdag ákveður hún að hlaupa áfram þótt keppninni sé lokið. Hún hleypur gegnum líflegar götur, græna almenningsgarða og dimma skóga. Að lokum kemur hún á rólegan stað þar sem engum liggur á. Þar eignast hún tvo nýja vini sem hún getur hlaupið með áfram.
Sækja: