Skrímsli í vanda
Skrímsli í vanda fjallar um stóra skrímslið sem hlakkar til að hitta vin sinn, litla skrímslið. Á leiðinni til vinar síns hugsar stóra skrímslið um allt það skemmtilega sem þeir ætla að gera saman. En þegar það kemur þangað er loðna skrímslið þar fyrir. Í ljós kemur að loðna skrímslið getur aldrei snúið aftur heim til sín. Hvað kom fyrir?
Sækja: