Glömdagen
Noa er boðið í afmæli en hann og
mamma hans gleymdu að kaupa gjöf! Þetta
verður mjög stressandi og mamma hans er
óþolinmóð við hann. Noa vill miklu frekar fara
heim en að kaupa gjöf og mæta í afmælið.
Hugsið ykkur hvað er hægt að gleyma mörgu
á einum degi; húfu, úlpu, afmælisgjöf. Og hver
finnur svo alla týndu hlutina?
Sækja: