Rosing-Asvid, Naja;

Pipa Sulullu qaangiipput

Í sögunni kynnumst við tveimur spörfuglafjölskyldum sem umgangast aldrei vegna fordóma foreldranna í garð hvers annars. Dag einn hverfa tveir ungar úr spörfuglafjölskyldunum þegar hrafn eltir þá. Ungarnir leita skjóls í klettaskoru og uppgötva að þá langar til að kynnast, að þeir eru mjög líkir og skilja hvor annan þótt þeir tísti með örlítið mismunandi hætti. Bókin fjallar um hvernig við getum orðið vinir ef við viljum þrátt fyrir málhindranir.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Fordómar

""