Aanestad, Ingrid Z.; Sunde Krogseth, Sunniva;

Berre mor og Ellinor

Ellinor á engin systkini. Mamma
og Ellinor búa saman. Þær búa til sushi heima
hjá sér, drekka kakó og teikna. Stundum skrifa
þær lista með hlutum sem þær hafa gaman
af. Suma daga er mamma leið. Ellinor segir
skólasystur sinni frá að mamma hennar sé
stundum leið en er svo ekki viss um hvort það
sé leyndarmál sem borgi sig ekki að segja frá.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Listi

""