Aalbu, Ragnar;

George er borte

Strákur saknar kattarins Georgs sem hefur verið týndur dögum saman. Strákurinn ætlar með pabba sínum að leita að kettinum. Hvar getur hann verið? Hvað kom fyrir? Hvað ef Georg kemur ekki aftur heim! Hvað ef Georg er dáinn. Margar spurningar og tilfinningar koma upp í samtali stráksins og pabba hans meðan þeir eru úti að leita að kisu.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Söknuður

""