Kontio, Tomi; Warsta, Elina;

Koira nimeltään Kissa

Í sögunni kynnumst við hundi sem heitir Köttur. Mamma hans nefndi hann Kött því hún vissi að hann ætti eftir að vera einn og yrði að vera jafn sjálfstæður og köttur. En Ketti finnst hann vera meira einmana en sjálfstæður. Auk þess finnst öllum hann vera öðruvísi en önnur dýr. Þangað til Köttur eignast vin sem er jafn einmana og hann sjálfur.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Vinátta

""