Helmsdal, Rakel;

Loftar tú mær?

Í sögunni kynnumst við þremur systkinum sem eru nýbúin að missa langömmu sína. Litli bróðir, Systir og Stóri bróðir eru úti í garði. Við kynnumst hugsunum og tilfinningum barnanna um það hvernig dauðinn hefur áhrif á þau. Yngsta barnið grætur ekki heldur lifir í núinu. Systirin leikur sér með flugdreka en Stóri bróðir sem ætti að gæta systkina sinna er sorgmæddur og hugsar til langömmu sinnar.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Sorg

""