Mánugánda ja Heike
Heiki býr einn með foreldrum sínum langt frá öllum vinum. Dag einn heyrir hann dynk fyrir utan gluggann sinn og sér einhvern liggja í brekkunni. Hann fer út að gá hvað þetta er og í ljós kemur að þetta er tunglstrákur. Heiki hjálpar stráknum og þeir leika sér saman en tunglstrákurinn saknar fjölskyldu sinnar.
Sækja: