Lindström, Eva;

Olli och Mo

Tveir einstaklingar, Olli og Mo, leggja af stað í ferðalag, en þrátt fyrir að þeir séu með kortabók og kíki villast þeir. Hvílíkt ævintýri fyrir einn lítinn og annan stóran. Hvar eru þeir staddir?

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Bíll

""