Mattsson, Jens; Lucander, Jenny;

Vi är Lajon!

Tvö systkini leika sér saman öllum stundum. Þau eru hættuleg og hugrökk ljón á sléttunni. En dag einn veikist stóribróðir og verður að leggjast inn á sjúkrahús. Hann getur aðeins öskrað ofurlágt þegar litli bróðir hans vill leika við hann. Stundum losnar hann við slöngur og snúrur. Þá sér litli bróðir um að dvölin á sjúkrahúsinu sé full af ævintýrum og leik. Gætið ykkar, flóðhestakallar á náttbuxum og sebrakellingar með göngugrind!

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Leikur

""