Sævarsdóttir, Bergrún Íris;

Vinur minn, vindurinn

Þessi litla saga hjálpar okkur að tala um íslenska veðrið sem er þekkt fyrir að breytast þegar minnst varir. Einnig er hægt að ræða veðurfyrirbæri, hvernig er umhorfs úti í náttúrunni og hvernig til dæmis rigning og vindur hafa áhrif á okkur.

""