Da Gud var dreng
Da Gud var dreng tekur
lesandann með sér aftur í upphafsins og
í bókinni er leitast við að svara nokkrum
grundvallarspurningum: Hvernig varð heimurinn
til, hver skapaði hann og hvernig var eiginlega
þegar Guð var barn? Í kirkjulegum tón og með
áhrifamiklum myndskreytingum er í bókinni
sögð ný útgáfa af sköpunarsögunni þar sem
óöryggi, einmanaleiki, ótti og leiði en líka það
sem er óvænt, gleðin og áhrif þess að fá að
ráða sjálf, eru hluti af sögunni.
Þetta er áhrifamikil saga með sterkum
myndum og umfjöllunarefnum svo sem
einmanaleika og dauða, og því er sérlega
mikilvægt að vera búin að lesa bókina og meta
markhópinn áður en lestur hefst.
Sækja: