Strid, Jakob Martin;

Den fantastiske bus

Í Den fantastiske bus segir frá
vinahópi sem bregst við þegar vinur þeirra
veikist. Þau halda af stað í óvenjulegri rútu í
langa ferð til töfralandsins Balanka þar sem
ótrúlegar verur verða á vegi þeirra og þau finna
blóm sem hafa lækningamátt.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Ferðalag

""