Roskifte, Kristin;

Alle sammen teller

Titillinn „Öll með tölu“ hefur tvöfalda merkingu. Hann vísar til þess að hver einstaklingur skiptir máli en um leið getum við öll tekið þátt í telja fólkið á myndunum, frá einum upp í þúsund. Fólkið hittist á bókasafninu, á ströndinni, á leikvellinum og víða annars staðar án þess að það þekki endilega hvert annað. Allt fólkið er mismunandi og hver á sér sína sögu. Fyrst kynnumst við stráknum Tómasi og fjölskyldu hans. Hann veltir fyrir sér hversu margt fólk lítur upp í stjörnuhimininn á sama tíma. Í lok sögunnar safnast þúsund manns saman til að sjá halastjörnu og þá fæst svar við spurningu Tómasar.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Eínn, tveir, þrír

""