Aqipi – til sommerfest
Það er komið sumar, fólkið hefur fært sig um set í sumarbyggðina þegar töfralæknirinn og stóra bjarnarskyttan úr nágrannabyggðinni heyja spennandi einvígi með stríðnivísum. Þá er kallað á litla hjálparandann Aqipi til mannheima til að koma töfralækninum til hjálpar.
Sækja: