Hovdenak, Eli;

Det var ikke en busk

Vinirnir Tilde og Torvald ganga inn í dimman skóg. Þau heyra skrýtin hljóð. Andrúmsloftið virðist göldrótt og hugmyndaflugið fer á fullt. Eru hættur í skóginum? Liggur eitthvað hræðilegt í leynum? Tilde er kvíðin þegar Torvald lýsir upp stíginn með ennisljósi. Þau koma að kofa og þar birtast óvænt tvær uglur. Þær eru hræddar við veru sem líkist runna, en þá er það bara Torvald.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Tröll

""