Sombán Mari, Mary Ailonieida; Horndal, Sissel;

Arvedávgeriikii

Sagan fjallar um hvernig regnboginn varð til. Í upphafi sögunnar kynnumst við litunum þar sem hver litur er í laginu eins og hreindýr. Allir hafa litirnir sína styrkleika og sérkenni en eiga líka eitthvað sameiginlegt. Litirnir halda til veislu á Jónsmessu en veislan stöðvast vegna óveðurs. Það er vilja og styrk litanna að þakka að þeir geta sameinast í regnboga.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Regnbogi

""