Lindeberg, Minna; Lucander, Jenny;

Vildare, värre, Smilodon

Karin og Annok eru vinir í leikskólanum. Þær byrja daginn á ljónaleik en þegar hin börnin skipta sér af reiðist Annok og úr verður rifrildi, glerbrot og reitt fullorðið fólk. Kraftmikil frásögn um sterkar tilfinningar og sambönd.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Reiði

""