Lundberg, Sara;

Vita streck och Öjvind

Vita málar stöðugt langt, hvítt
og beint strik þegar hún gengur eftir veginum
gegnum landslagið. Þetta er vegurinn hennar.
Það kemst regla á umferðina. Þá feykir Öjvind
þar að og hann lendir ofan í málningarfötu
Vitu. Öjvind skilur eftir sig hvít fótspor um allt
og vindurinn teiknar krúsidúllur. Vita verður
reið. Við erum bæði dugleg að mála, segir
Öjvind áður en hann feykist burt á ný. Vita
ákveður að fara að leita að Öjvind en þá getur
hún ekki lengur fylgt ákveðinni leið. Hún villist.

Sækja:

Sækja hljóðskrá með orðinu:

Pensill

""